Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innsprautunarloki
ENSKA
injection valve
DANSKA
injektor
Samheiti
spíss
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Háþrýstivökvaskilja með innsprautunarloka á sex vegu sem er útbúinn 10 l slaufu eða öðrum búnaði, annað hvort sjálfvirkum eða handvirkum, fyrir nákvæma innsprautun lítils magns.

[en] High-performance liquid chromatograph with a six-way injection valve fitted with a 10 l loop or any other device, whether automatic or manual, for the reliable injection of microvolumes.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/635 frá 22. apríl 2016 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 2870/2000 að því er varðar tilteknar tilvísunaraðferðir fyrir greiningu brenndra drykkja

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/635 of 22 April 2016 amending the Annex to Regulation (EC) No 2870/2000 as regards certain reference methods for the analysis of spirit drinks

Skjal nr.
32016R0635
Athugasemd
Sjá einnig injector (innsprautunarloki með dælu)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira